Margrét Frímansdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Frímansdóttir

Kaupa Í körfu

Í fangelsum er niðurbrot manneskjunnar algjört. En um leið gefst tækifæri til að byggja sig upp að nýju. Og sú spurning vaknar hvort betrun eigi sér stað í fangelsum landsins eða hvort þau séu geymslustaðu..... Betrun fanga er fjárfesting Þegar blaðamann ber að garði á Hraunbraut er Margrét Frímannsdóttir úti í garði að setja niður lauka í einu beðinu. Í garðinum má finna margvíslegar tegundir af gróðri og enn má tína epli af trjánum. MYNDATEXTI: Í garðinum Margrét Frímannsdóttir segir að ef til vill hafi verið reynt í of skamman tíma að vera með gróðurhús á Litla-Hrauni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar