Sigríður Erna Einarsdóttir og nemendur í málun

Sigríður Erna Einarsdóttir og nemendur í málun

Kaupa Í körfu

Það er ævinlega kátt á hjalla á listmálunarnámskeiðum Sigríðar Ernu Einarsdóttur, betur þekkt sem Serna, í Engihjallanum. Serna, eins hún velur að kalla sig þegar hún er að fást við pensla, pallettu, léreft eða vatnslitamálun, er enginn nýgræðingur í faginu, hún hefur rekið námskeið fyrir fólk á öllum aldri allar götur síðan 1984. MYNDATEXTI: Leiðbeinir Sigríður Erna Einarsdóttir leiðbeinir nemendum sínum. Hún hefur haldið myndlistanámskeið í 23 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar