Fjárlagafrumvarpið kynnt í Keflavík

Fjárlagafrumvarpið kynnt í Keflavík

Kaupa Í körfu

Fjárlagafrumvarp ársins 2008 gerir ráð fyrir 30,8 milljarða tekjuafgangi og auknum útgjöldum, um 48 milljörðum. Áhersla er lögð á aukin útgjöld til fjárfestinga til að mæta samdrætti í þjóðarútgjöldum. MYNDATEXTI: Kynning Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra gerði grein fyrir fjárlagafrumvarpi ársins 2008 á fréttamannafundi í Duus-húsum í Reykjanesbæ í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar