Baggalútur

Baggalútur

Kaupa Í körfu

Baggalútar halda í tónleikaför og sveppaát til Aberfoyle í Skotlandi "VIÐ höfum nærst eingöngu á sveppatengdu fæði í mánuð," fullyrða vel nærðir Baggalútarnir. "Við erum búnir að þróa ýmsa svepparétti og höfum boðið hver öðrum í mat undanfarið." Allt þetta sveppaát er andlegur og líkamlegur undirbúningur Baggalútanna fyrir Sveppahátíðina í Aberfoyle, 65 manna bæ í Skotlandi sem heldur árlega hátíð helgaða sveppum og hefst hátíðin í ár hinn 18. október. MYNDATEXTI: Baggalútar og gítarar Bragi Valdimar Skúlason, Karl Sigurðsson, Guðmundur Pétursson og Kristinn Jónsson melta sveppina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar