SÁÁ - Ráðstefna um fíkn

Brynjar Gauti Sveinsson

SÁÁ - Ráðstefna um fíkn

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um fíkn haldin í tilefni af þrjátíu ára afmæli Samtaka um áfengis- og vímuefnavandann "VIÐ ERUM að þróa meðferðir í Bandaríkjunum og þær getum við reynt hér á Íslandi. Nýverið kynntum við niðurstöður rannsóknar á sérlyfi, sem fæst hér á landi, en með því náðum við að draga úr notkun metaamfetamíns hjá fólki sem notaði efnið átján sinnum eða sjaldnar í mánuði. MYNDATEXTI: Fræðimenn Dr. Mark L. Willenbring, dr. Jag Khalsa og dr. Frank Vocci munu flytja fyrirlestra um fíkn í áfengi, örvandi vímuefni og kannabisefni á ráðstefnu SÁÁ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar