Blaðamannafundur Landssambands eldri borgara

Friðrik Tryggvason

Blaðamannafundur Landssambands eldri borgara

Kaupa Í körfu

Landssamband eldri borgara vill að stofnað verði embætti umboðsmanns aldraðra "KERFIÐ er þannig að nánast er sama hvert litið er í heilbrigðis- og tryggingamálum; það þarf að taka til hendinni," segir Helgi Hjálmsson, formaður Landssambands eldri borgara, LEB, en sambandið hélt í gær blaðamannafund til að kynna áherslur sínar fyrir komandi vetur. MYNDATEXTI: Áherslur F.h.: Helgi Hjálmsson, Margrét Margeirsdóttir, Kristjana Þorfinnsdóttir og Grétar Snær Hjartarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar