Krakkar leika sér á Landakotstúni í hádegishléi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar leika sér á Landakotstúni í hádegishléi

Kaupa Í körfu

Í leik á Landakotstúni UM 150 nemendur stunda nám í Landakotsskóla. Hann var stofnaður árið 1896 að frumkvæði kaþólskra nunna frá Danmörku sem hófu þar lestrarkennslu fyrir börn. Nú skartar túnið stórum og stæðilegum trjám sem gleðja nemendur í frímínútum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar