Dönsku sendiherrahjónin á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Dönsku sendiherrahjónin á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Heimsókn dönsku sendiherrahjónanna til Ísafjarðar Ísafirði­Dönsku sendiherrahjónin, Flemming og Hanne Mørch, ásamt fylgdarliði sínu og ræðismanni Dana á Ísafirði, Fylki Ágústssyni, brugðu sér á sjómannadaginn í róður frá Ísafirði og drógu þorsk. Aflinn var utan kvóta enda var einungis verið að veiða í soðið fyrir stórfjölskyldur þeirra sem hlut áttu að máli. MYNDATEXTI: DÖNSKU sendiherrahjónin, Flemming og Hanne Mørch, ásamt Ruth Tryggvason, fyrrverandi ræðismanni Dana á Ísafirði, við hátíðahöld sjómannadagsins á Ísafirði (Frá Magnúsi Hávarðarsyni (S:456 4560)" Subject: Myndir frá Ísafirði 5 myndir Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar