Aurskriða á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Aurskriða á Ísafirði

Kaupa Í körfu

AURSKRIÐUR féllu úr Eyrarhlíð við Ísafjörð í gærkvöldi ofan við Urðarveg og Hjallaveg. Flæddi vatn inn í kjallara tveggja húsa og skriðurnar fylltu garðana fyrir ofan húsin. Á ellefta tímanum í gærkvöldi var allt slökkvilið Ísafjarðar kallað út til að dæla vatni úr kjallara í fjölbýlishúsum við Urðarveg en talsverður vatnselgur kom úr hlíðinni. Almannavarnanefnd Ísafjarðar sat á fundi um miðnættið. MYNDATEXTI: AURSKRIÐA féll að húsunum við Urðarveg í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar