Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Halldór Sveinbjörnsson

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Kaupa Í körfu

"UMRÆÐAN um kjaramálin var kröftug og það náðist samhljómur um að kveða fast að orði þar," sagði Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, að afloknu þingi Starfsgreinasambandsins í gær. Hvert verkalýðsfélag fyrir sig mótar nú kröfur fyrir næstu kjarasamninga. "Tónninn í hreyfingunni er sá að það verði samstaða og eining um að við sem störfum í starfsgreinunum í landinu verðum ekki ein um að axla þá ábyrgð að halda við stöðugleikanum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar