Veðurguðirnir áttavilltir?

Sigurður Sigmundsson

Veðurguðirnir áttavilltir?

Kaupa Í körfu

Á SAMA tíma og börnin á Ólafsfirði renndu sér á snjóþotum niður hóla og brekkur fóru þreskivélar um kornakra á Suðurlandi í gær, tún voru slegin og kínakál skorið. Fátítt er að svo seint sé verið að slá tún, en mikið votviðri hefur sett strik í reikninginn undanfarið svo bændum hefur gengið erfiðlega að ná uppskerunni í hús. Í Fljótunum þurfti að aflýsa næstum allri smalamennsku á laugardag vegna snjóþyngsla en bændur gættu að fé sem stóð hætta af snjófylltum skurðum í heimahögunum. Á sunnudag fór þó fram hrossarekstur í fallegu veðri en töluverðri ófærð í Fljótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar