N1 dekkjaverkstæði - Benedikt Jónatansson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

N1 dekkjaverkstæði - Benedikt Jónatansson

Kaupa Í körfu

Réttu dekkin geta skipt öllu máli fyrir farartæki, fyrir aksturseiginleika, öryggi og ekki síst notkun þess. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við Dag Benónýsson, rekstrarstjóra hjá N1, um dekk og aftur dekk. MYNDATEXTI: Benedikt Jónatansson, verkstjóri á fólksbíladeild hjólbarðaverkstæðis N1 á Réttarhálsi, segir Íslendinga sjaldnast svo fyrirhyggjusama að skipta um dekk í tíma. Það er eins og snjódrífan komi þeim á óvart á hverjum vetri, segir hann og hlær. Þá verður líka allt vitlaust. Það er því góður tími að koma með bílanna núna vilji fólk ekki bíða lengi í biðröð, en aðspurður segir hann tarnirnar oft skemmtilegar. Annars er alltaf stemmning að vinna á hjólbarðaverkstæði. Ég fæddist nánast inn í brannsann, ég er búinn að vera svo lengi og það er alltaf líflegt í þessu starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar