Friðarsúlan Viðey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Friðarsúlan Viðey

Kaupa Í körfu

"[Í] mínum huga var þetta mjög einfalt. Hún ætlaði að reisa súluna, fínt og ég þurfti bara að græja blaðamannafundi og sjá til þess að þetta gengi eftir áætlun. Rétt? Rangt! Öll vinnan í kringum Yoko Ono – frá A til Ö – fór í það að halda henni við upprunalegu áætlunina ... Yoko var með þétta dagskrá. Fyrst fórum við út í Viðey þar sem búið var að koma einhverjum skólakrökkum fyrir og Villi borgarstjóri var mættur og allur pakkinn. Svaka seremónía. Það kom líka flugvél sem skrifaði "Love" með reyk á himinhvelfinguna MYNDATEXTI Við vígslu Friðarsúlunnar í Viðey. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þáverandi borgarstjóri sést hér lengst til vinstri á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar