Skriðufall úr Eyrarhlíð

Halldór Sveinbj

Skriðufall úr Eyrarhlíð

Kaupa Í körfu

Skriðuföll á Ísafirði ALMANNAVARNANEFND Ísafjarðarbæjar leyfði íbúum 24 húsa, sem rýmd höfðu verið á Ísafirði, þar af tveggja fjölbýlishúsa, að snúa heim um hádegisbil í gær. Húsin höfðu verið rýmd vegna skriðufalla úr Eyrarhlíð sem stóðu yfir frá klukkan 18 á föstudagskvöld til klukkan 2 eftir miðnætti aðfaranótt laugardags að undanskilinni smáskriðu sem féll klukkan 7.30 í gærmorgun. MYNDATEXTI: MILLI 60 og 70 manns unnu að hreinsun og forvarnastarfi í bænum aðfaranótt laugardags í átaksvinnu sem stóð yfir til klukkan 3 um nóttina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar