Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Þessi nýi meirihluti er félagshyggjustjórn sem er stofnuð um almannahagsmuni í orkumálum, um öfluga opinbera þjónustu, um fumlaus vinnubrögð, fagleg vinnubrögð og lýðræðisleg vinnubrögð," sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur og verðandi borgarstjóri, á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI Orðrómur um að meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks væri fallinn kvisaðist út um miðjan dag í gær og nýr meirihluti boðaði til blaðamannafundar skömmu síðar fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar