Útskriftarnemar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Útskriftarnemar

Kaupa Í körfu

INDÓNESÍA hefur aðeins virkjað um 4% af jarðhita sínum, að sögn þeirra Andi Joko Nugroho vélaverkfræðings og Hary Koestono jarðfræðings. Telja þeir góðan grundvöll fyrir samstarfi Íslendinga og Indónesa á sviði virkjunar jarðhita. Þeir Andi og Hary tilheyra 29. árgangi nemenda Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem útskrifaðist í gær. Í árganginum var 21 nemandi frá fjórtán löndum MYNDATEXTI Jarðhitasérfræðingar Hary Koestono jarðfræðingur og Andi Joko Nugroho vélaverkfræðingur frá Indónesíu voru meðal þeirra sem útskrifuðust úr Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar