Skriðufall úr Eyrarhlíð

Halldór Sveinbj

Skriðufall úr Eyrarhlíð

Kaupa Í körfu

HELJARMIKIÐ bjarg féll úr Eyrarhlíð á Ísafirði aðfaranótt laugardags í kjölfar mikilla skriðufalla. Staðnæmdist bjargið, sem giskað var á að hefði verið 12­15 tonn að þyngd, nokkra tugi metra frá íbúðarhúsum við Urðarbraut eftir 600 metra langt ferðalag ofan úr fjalli á um 70 km hraða á klst. MYNDAEXTI: JÓN Halldórsson, slökkviliðsmaður á Ísafirði, stendur við bjargið sem stöðvaðist rétt ofan við Urðarveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar