Gérard Lemarquis á göngu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gérard Lemarquis á göngu

Kaupa Í körfu

Að kaupa og reka bíl kostar skildinginn en einkabíll er nokkuð sem flestir hér á landi líta á sem nauðsyn. En það eru aðrir ferðamátar í boði og það má spara mikla peninga með því að eiga alls ekki bíl. Kostnaður við að reka bíl er á bilinu 500....Ferðast og njóta lífsins fyrir bílapeningana "Að eiga ekki bíl hefur alla tíð gefið mér mikið frelsi. Ekki síst frelsi til að hreyfa mig og ferðast um heiminn en ég hef ferðast til sextíu og tveggja landa. ..." segir Gérard Lemarquis sem var alinn upp við bílleysi og hefur aldrei á sinni ævi átt bíl. MYNDATEXTI: Frár á fæti Gérard gengur alltaf heim úr vinnunni og er fljótur í förum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar