FISK-Seafood lokar fiskvinnslunni á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

FISK-Seafood lokar fiskvinnslunni á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Um 20 starfsmönnum boðin vinna á Sauðárkróki *Starfsfólk slegið yfir tíðindunum því ekki er aðra vinnu að hafa Fiskvinnslunni á Skagaströnd verður lokað á næstunni vegna hagræðingar hjá FiskSeafood á Sauðárkróki, eiganda vinnslunnar. Starfsmönnunum, sem eru tæplega 20 talsins, stendur til boða að vinna í frystihúsi fyrirtækisins á Sauðárkróki og ætlar Fisk-Seafood að sjá um akstur starfsfólksins fram og til baka í vinnutíma þess. MYNDATEXTI: Lokað Starfsfólki fiskvinnslunnar var gefinn frestur til miðvikudags til að ákveða hvort það mundi þiggja vinnu í frystihúsinu á Sauðárkróki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar