Málverkauppboð - Gallerí Fold
Kaupa Í körfu
Grimmt boðið í Áningu eftir Kristján Davíðsson ÞAÐ varð aldeilis handagangur í öskjunni þegar verk eftir Kristján Davíðsson listmálara, Áning, var boðið upp á listmunauppboði sem Gallerí Fold stóð fyrir í Súlnasal á Hótel Sögu í gærkvöldi. Verkið hafði verið metið á 2,4 til 2,6 milljónir króna en grimmt var boðið, bæði úr sal og í gegnum síma, og lauk rimmunni þannig að Áning var slegin á 3,8 milljónir íslenskra króna. MYNDATEXTI: Metverð Áning Kristjáns Davíðssonar borin á brott eftir að verkið hafði verið slegið á 3,8 milljónir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir