Ísafjarðarleikhús - "Brauð fyrir fjöldann"

Halldór Sveinbjörnsson, fréttaritari

Ísafjarðarleikhús - "Brauð fyrir fjöldann"

Kaupa Í körfu

ATVINNULEIKHÚS UNGS FÓLKS Í ÍSAFJARÐARBÆ Þau leika gínur í búðargluggum, trúða á Silfurtorginu, taka á móti farþegum skemmtiferðaskipa og skemmta börnum í leikskólum svo fátt sé nefnt. MYNDATEXTI: INGVAR Alfreðsson: "Hinn hefðbundni vinnudagur hefst með upphitunaræfingum. Að þeim loknum hefjumst við handa við þau verkefni sem leikstjórinn hefur fyrirskipað og unnið er að þeim það sem eftir er dags."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar