Borgaskóli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgaskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur fengu afar góða umsögn, hvert sem þau fóru. Sérstaklega var talað um hvað þau væru kurteis, hefðu góða matarlyst og hefðu góð tök á enskunni." Svo segir um Danmerkurferðina í fréttabréfi Borgaskóla frá maí sl., Borgaranum. Fyrir framan blaðamann sitja fjórir fulltrúar þessara krakka í 7. bekk, Birgitta Smáradóttir, Þórunn Jörgensen, Sölvi Smárason og Kristján Ingólfsson, og ósjálfrátt hrökkvum við öll í hinn stillta gír sem einkennir þetta prúða unga fólk. MYNDATEXTI Birgitta Smáradóttir: "Það er svo mikið af fjöllum í Noregi en alveg flatlent í Danmörku." Þórunn Jörgensen: "Þeim mun örugglega finnast það skrítið hvað við eigum mikið af heitu vatni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar