Alþingi 2007 umræður um Grímseyjarferju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2007 umræður um Grímseyjarferju

Kaupa Í körfu

GRÍMSEYJARFERJUMÁLIÐ hefur verið dæmalaust klúður frá upphafi til enda og ekki eru öll kurl komin til grafar enn. Þetta kom fram í máli Birkis J. Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, en hann var málshefjandi í utandagskrárumræðum um fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju á Alþingi í gær. Birkir sagði Alþingi og ríkisstjórn hafa verið leynd mikilvægum upplýsingum um málið. Fjármálaráðuneytið, samgönguráðuneytið og Vegagerðin hefðu síðan gert með sér samkomulag um að ef vantaði fjármagn upp á myndi fjármálaráðuneytið heimila yfirdrátt. MYNDATEXTI Þá og nú Fyrr- og núverandi samgönguráðherra hlýddu á umræðurnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar