Nöfn á nýbyggingar HÍ - Verðlaunahafar

Nöfn á nýbyggingar HÍ - Verðlaunahafar

Kaupa Í körfu

Háskólatorg, Gimli og Tröð eru nöfnin sem valin voru á þrjár nýbyggingar Háskóla Íslands, en niðurstaðan var tilkynnt í gær....Háskólatorg I fékk nafnið Háskólatorg, en alls lögðu 15 þátttakendur það nafn til og var Gunnar Páll Baldvinsson dreginn úr þeim hópi. Háskólatorg II fékk nafnið Gimli, sem minnir á tengsl við Vestur-Íslendinga sem stofnuðu Háskólasjóð Eimskips, og var Ásdís Magnúsdóttir dregin úr hópi þeirra þriggja sem lögðu það nafn til. Tengingin milli hins nýja Háskólatorgs og Gimli mun bera heitið Tröð. Var það uppástunga 10 þátttakenda en Óskar Einarsson hlaut vinninginn. MYNDATEXTI: Vinningstillögur Gunnar Páll Baldvinsson, Ásdís Magnúsdóttir og Óskar Einarsson fengu verðlaun fyrir tillögu að nöfnum á nýbyggingum HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar