Ziad Amro

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ziad Amro

Kaupa Í körfu

Palestínumaðurinn Ziad Amro, sem er blindur, segir að afar erfitt sé að vera fatlaður á hernumdu svæðunum. "Staða fatlaðra er hreinlega skelfileg og einkum tvennt sem veldur því: Í fyrsta lagi hernám Ísraela, fatlaðir geta alltaf gert ráð fyrir að verða fórnarlömb morðárása af hálfu ísraelskra hermanna. En jafnframt er mikill skortur á aðstoð við fatlaða við að finna sér vinnu og koma undir sig fótunum þannig að þeir geti bjargað sér sjálfir. Atvinnu og mat skortir fyrir mikinn hluta þjóðarinnar og fatlaðir eru ekki sérstakt forgangsverkefni fyrir stjórnvöld." MYNDATEXTI Palestínumaðurinn Ziad Amro er blindur en lætur fötlunina ekki hindra sig í að vinna að hagsmunum fatlaðra landa sinna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar