Alþingi umræður um Grímseyjarferju 2007

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi umræður um Grímseyjarferju 2007

Kaupa Í körfu

ÍSLAND er mjög aftarlega á merinni með að grípa til aðgerða til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta sagði Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í utandagskrárumræðum um stefnu stjórnvalda í loftslagsmálum. "Í dag losum við tólf tonn á mann meðan Evrópusambandið er komið niður í ellefu tonn," sagði Kolbrún og bætti við að þegar álverið á Reyðarfirði verði gangsett verði losun komin upp í sautján tonn á mann á ári. MYNDATEXTI Hmmm... Kristinn H. Gunnarsson hefur kannski verið að klóra sér í kollinum yfir losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi og á heimsvísu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar