Sigurður Árni í gallerí Turpentine

Friðrik Tryggvason

Sigurður Árni í gallerí Turpentine

Kaupa Í körfu

"ÞETTA eru allt saman ný verk og heljarinnar blanda, bæði málverk, vatnslitir, glerverk og skúlptúrar á gólfi úr áli. Ég ákvað að taka allt sem ég hef verið að skoða á vinnustofu minni síðasta árið og skella því saman á eina sýningu," segir Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður, en sýning á verkum hans verður opnuð í Turpentine í Ingólfsstræi kl. 17 í dag. MYNDATEXTI: Myndlistarmaðurinn Sigurður Árni við uppsetningu sýningar sinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar