Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson

Kaupa Í körfu

Ný íslensk Biblíuþýðing kemur út í dag. Hér er um að ræða fyrstu heildarþýðingu Biblíunnar frá árinu 1912, en þá sjöttu frá upphafi. Aftur á móti er þetta ellefta íslenska Biblíuútgáfan.Biblía 21. aldar.......... Biblían á tungutaki samtímans "ÞETTA er ekki byltingarkennd útgáfa," segir Sigurður Pálsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags og nefndarmaður í þýðingarnefnd Gamla testamentisins. MYNDATEXTI: Einstigi Sigurður segir meðalveginn milli nútímans og hefðar þræddan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar