Óperan Skuggablóm

Óperan Skuggablóm

Kaupa Í körfu

NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík var við æfingar í gær á nýrri íslenskri óperu sem verður frumflutt í Salnum í Kópavogi í næstu viku. Óperan ber nafnið Skuggablóm og er höfundur verksins Helgi Rafn Ingvarsson, nemandi í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Skuggablóm segir frá Tinnu sem á við geðræn vandamál að stríða. Skuggablómin eru hennar hugarsmíð og eru þær raddir sem hún heyrir og þær sýnir sem hún sér en eru ekki raunverulegar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar