Dísella Lárusdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dísella Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

Dísella Lárusdóttir sópransöngkona, sem komst í úrslit Metropolitan-keppninnar, hefur fengið starfssamning við óperuna og er varamanneskja í hlutverk í óperunni Satyagraha eftir Philip Glass, sem verður sungin á fornhindí. Hún er fjórði íslenzki óperusöngvarinn til að fá starfssamning við Metropolitan-óperuna í New York; hinir eru María Markan, Kristján Jóhannsson og Kristinn Sigmundsson. "Ég er alla vega komin með tærnar þarna inn fyrir. Svo sjáum við bara til," segir Dísella. MYNDATEXTI Dísella Lárusdóttir er á hraðferð í tónlistarheiminum. Hún segist samt alltaf vera sama sveitamanneskjan úr Mosfellssveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar