Leo Kristjánsson

Brynjar Gauti

Leo Kristjánsson

Kaupa Í körfu

LEÓ Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur hjá raunvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að þegar raunvísindamenn hafi komist í kynni við íslenskt silfurberg hafi þeir öðlast nýja möguleika til þess að kanna víxlverkun ljóss og efnis. Sé ljós látið speglast frá einhverju efni megi mæla með venjulegum aðferðum hvað mikið af því speglast í burtu en silfurbergið hafi gert mönnum kleift að rannsaka í hvaða átt ljósið hafi speglast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar