Eiríkur Fjalar
Kaupa Í körfu
Í HAFNARFIRÐI, fjarri skarkala höfuðborgarinnar, vinnur tónlistarmaðurinn Eiríkur Fjalar hörðum höndum að því að hljóðrita nýtt lag. Lagið samdi hann sjálfur að þrábeiðni kunningja síns, Þórhalls Sigurðssonar, "Ladda", og er stefnt að því að lagið komi út á stórri jólaplötu sem til stendur að gefa út á næstunni. Í viðtali við Vefvarp mbl.is í gær sagði Eiríkur að þrátt fyrir að hann væri aftur kominn á fullt í tónlistina hefði hann ekki mátt vera að því að taka þátt í tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík um þessar mundir. Boðið hefði verið freistandi en jólalagið gengi einfaldlega fyrir og það tæki upp allan hans tíma. Já, það er ekki einfalt mál að vera Eiríkur Fjalar. En er það fjör?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir