Unnur og Unnar Ingi , Margrét og Svanhildur
Kaupa Í körfu
Þegar Unnar Ingi, sem er með einhverfu, átti að hefja skólagöngu, var allt yfirfullt í sérdeildum fyrir börn með einhverfu á höfuðborgarsvæðinu. Slík deild var ekki til í Hafnarfirði, þar sem fjölskyldan býr, uns yfirvöld bæjarins komu til móts við óskir hennar og stofnuðu sérdeild í Setbergsskóla MYNDATEXTI Í kvennafans Unnar Ingi Ingólfsson í fangi móður sinnar, Unnar S. Eysteinsdóttur, t.v. er Margrét Valgerður Pálsdóttir þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi og t.h. er Svanhildur Svavarsdóttir talmeinafræðingur og sérfræðingur í boðskiptafræðum barna með einhverfu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir