Bókasafn

Gunnlaugur Árnason

Bókasafn

Kaupa Í körfu

Stykkishólmi | Þess var minnst á dögunum með samkomu í Stykkishólmi að 160 ár eru liðin frá stofnun Amstbókasafnsins. Amtsbókasafnið er eitt af elstu bókasöfnum landsins sem enn eru starfandi. MYNDATEXTI Þau halda utan um starfsemi Amtsbókasafnsins, Eyþór Benediktsson, formaður safnanefndar, Ragnheiður Óladóttir forstöðumaður og Mark Deriveau bókavörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar