Landssamband smábátaeigenda

Brynjar Gauti

Landssamband smábátaeigenda

Kaupa Í körfu

ÖRN Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir útilokað að hægt sé að sætta sig við mat Hafrannsóknastofnunarinnar á stærð þorskstofnins. Hann telur margt benda til þess að aflaráðgjöfin sé röng og eðlilegt að veiða allt að 220.000 tonn af þorski árlega MYNDATEXTI Smábátasjómenn eru mjög ósáttir við niðurskurðinn á þorskkvótanum. Þeir segja reynslu sína benda til þess að þorskstofninn sé sterkur og óhætt að veiða 220.000 tonn á ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar