Vetrarhátíð í Vesturhlíð

Friðrik Tryggvason

Vetrarhátíð í Vesturhlíð

Kaupa Í körfu

BÖRN, fjölskyldur þeirra og starfsfólk frístundaheimilisins Vesturhlíðar skemmtu sér hið besta á Vetrarhátíð sem blásið var til á föstudag. Frístundaheimilið Vesturhlíð er fyrir börn og unglinga úr Öskjuhlíðarskóla og því sérsniðið að börnum með fötlun. MYNDATEXTI: Gaman Börn í Vesturhlíð klæddu sig í búninga í tilefni dagsins. Töframaðurinn Jón Víðis sýndi líka börnunum og gestum hátíðarinnar listir sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar