Fríða frænka

Friðrik Tryggvason

Fríða frænka

Kaupa Í körfu

rúm tuttugu ár hefur Fríða frænka haldið til neðst á Vesturgötunni og miðlað gömlum og einnig hlutfallslega nýjum hlutum til borgarbúa, ferðamanna og yfirleitt allra þeirra sem haldnir eru ástríðu safnarans eða elska hluti sem komnir eru til ára sinna og fátítt er að sjá í umferð nú til dags. Hús við hæfi búðarinnar "Reyndar er verslunin stofnuð 1981, en fyrstu fimm árin vorum við í Ingólfsstræti og svo keyptum við þetta hús hérna á Vesturgötunni og höfum verið hér síðan," segir Anna Ringsted, sem rekur verslunina ásamt manni sínum Sveini Þorgeirssyni. MYNDATEXTI Spænskur stóll í líflegum litum, næstum eins og hásæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar