Jafnréttisverlaunin / Margrét Friðriksdóttir

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Jafnréttisverlaunin / Margrét Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

MENNTASKÓLINN í Kópavogi hlaut viðurkenningu Jafnréttisráðs 2007 í gær. Sigrún Einarsdóttir hannaði verðlaunagripinn sem Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra afhenti Margréti Friðriksdóttur, rektor MK. Viðurkenninguna hlýtur MK fyrir skýra og virka jafnréttisstefnu gagnvart nemendum og starfsfólki. MK hefur haft forystu um verkefni sem miða að því að jafna stöðu karla og kvenna. MK leggur áherslu á jafnrétti í skólanámskrá, launajafnrétti, jafnan hlut karla og kvenna við stjórnun skólans. Þá er áhersla lögð á að auglýsa störf ókyngreind og jafnan rétt til endurmenntunar og starfsþróunar. MYNDATEXTI Viðurkenning Jóhanna Sigurðardóttir ásamt verðlaunahafanum, Margréti Friðriksdóttur, rektor MK. Þar er lögð áhersla á jafnrétti karla og kvenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar