Karin Forseke

Brynjar Gauti

Karin Forseke

Kaupa Í körfu

Karin Forseke sagði nýlega af sér sem ráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar í einkavæðingarmálum. Hún var hér á landi í síðustu viku og Guðmundur Sverrir Þór hitti hana við það tækifæri. Karin Forseke, fyrrum forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie, var nýlega stödd hér á landi til þess að flytja erindi um einkavæðingu ríkisfyrirtækja í Svíþjóð en undanfarna mánuði hefur hún gegnt hlutverki ráðgjafa sænsku ríkisstjórnarinnar í þeim málum. MYNDATEXTI: Afsögn Karin Forseke kaus að segja af sér sem ráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar í einkavæðingarmálum, m.a. vegna þess að trúverðugleiki hennar var að veði. "Það er ekki þess virði," segir hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar