Aðalfundur LÍÚ

Aðalfundur LÍÚ

Kaupa Í körfu

ALMENNT talað má segja að íslenska krónan hafi styrkst svo mikið gagnvart öðrum myntum sem raun ber vitni, vegna þess að Seðlabankinn heldur uppi hinum háu vöxtum. Þeir laða að erlent fjármagn sem veðjar á íslensku krónuna. Þetta er auðvitað ansi valt ástand og hefur valdið okkur miklum vanda," sagði Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ í gær. MYNDATEXTI Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra afhendir Gísla Jónatanssyni frkvstj Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði umhverfisverðlaun LÍU

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar