Borgarráðsfundur nr 5000

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarráðsfundur nr 5000

Kaupa Í körfu

BORGARRÁÐ hélt 5.000 fund sinn í gær og í tilefni tímamótanna fór hann fram í Höfða. Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs, segir að hefðbundnar umræður hafi farið fram á fundinum sjálfum og í móttökunni á eftir hafi ýmsar skemmtilegar tengingar komið í ljós. Í því sambandi nefnir hann að Hermann Jónasson, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi setið fyrsta fund bæjarráðs 6. ágúst 1932 og barnabarn hans, Guðmundur Steingrímsson, hafi verið á fundinum í gær sem aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra MYNDATEXTI Fjölmenni var í tilefni dagsins á Höfða í gær. "Sigrún Magnúsdóttir kallaði á mig og krafðist þess að ég kyssti framsóknarkonuna og ég lét ekki segja mér það tvisvar," segir Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgaráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar