Bláa lónið

Helgi Bjarnason

Bláa lónið

Kaupa Í körfu

INNST í nýrri verslun Bláa Lónsins hefur listaverkið Klakabönd eftir listakonuna Rúrí verið sett upp. Dorrit Moussaieff forsetafrú kveikti á ljósum listaverksins við opnunarhátíð í gær. Verkið byggist á vatni, það er að segja fossi í klakaböndum, leik dagsbirtu í klakanum og vatnsdropum sem leika í klakabrynjunni. Raflýsing er hluti verksins og tekur hún mið af skýjafari og glömpum í vatnsdropum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar