Margrét Hallgrímsdóttir - Þjóðminjasafn Íslands

Margrét Hallgrímsdóttir - Þjóðminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Í næsta mánuði koma um 800 forngripir til Íslands sem hafa verið í Svíþjóð síðan á síðari hluta 19. aldar. Egill Ólafsson ræddi við Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð um munina Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir að það sé mikill fengur að því að fá heim 800 íslenska forngripi frá Svíþjóð, en munirnir koma heim í næsta mánuði. MYNDATEXTI: Þjóðminjasafnið Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir að Þjóðminjasafnið verði með sýningu á gripunum sem koma heim frá Svíþjóð í Bogasalnum. Sýningin verður opnuð 6. júní á þjóðhátíðardegi Svía.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar