Aðstaða fyrir alla aldurshópa

Skapti Hallgrímsson

Aðstaða fyrir alla aldurshópa

Kaupa Í körfu

ANTONÍA Sigurðardóttir, ellefu ára dóttir Sigurðar Gestssonar eiganda Vaxtarræktarinnar, tók í gær fyrstu skóflustungu að heilsuræktarhúsi sem fyrirtækið ætlar að reisa á sundlaugartúninu norðan við íþróttahöllina. Sigurður stendur við hlið Antoníu á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar