Albert Mamriev

Albert Mamriev

Kaupa Í körfu

RÚSSNESK-ísraelski píanósnillingurinn Albert Mamriev heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu Salarins við Richard Wagner-félagið. Á efnisskránni eru umritanir eftir Franz Lizst á stefjum og þáttum úr óperum Wagners, og fyrir tónleikana heldur Reynir Axelsson stutt erindi til kynningar á tónlistinni. En eftir hvern er þá tónlistin, Wagner eða Liszt? MYNDATEXTI Albert Mamriev Það eina sem skiptir máli er tónlistin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar