Apple búðin

Apple búðin

Kaupa Í körfu

BIÐRÖÐ myndaðist fyrir utan Apple-verslunina við Laugaveg í gær þegar sala hófst á Leopard, sjöttu útgáfu Mac OS X-stýrikerfisins. Ásgeir Jónsson verslunarstjóri sagðist hafa neyðst til að loka búðinni tímabundið. Verslunin fékk aðeins 150 eintök af nýju útgáfunni en fleiri koma í sölu í næstu viku. Meðal nýjunga sem Apple kynnti er sjálfvirk afritun á öllum gögnum. Ásgeir segir greinilegt að fólk sé spennt að skoða þessar nýjungar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar