Ný dönsk
Kaupa Í körfu
Hljómsveitin Ný dönsk er án efa ein af betri hljómsveitum íslenskrar rokksögu, enda hefur hún notið mikilla vinsælda allt frá stofnun árið 1987. Mikið stendur til í tilefni af 20 ára afmælinu og verða allar plötur sveitarinnar endurútgefnar, auk þess sem bæði safnplata og DVD-diskur koma út. Þá má ekki gleyma stórtónleikum sem haldnir verða bæði í Reykjavík og á Akureyri. MYNDATEXTI Ný dönsk í dag Frá vinstri: Jón, Ólafur, Stefán og Björn. "Það er nú bara þannig að núna leyfist hljómsveitum að verða gamlar. Fyrir 20 árum mátti það ekkert," segir Ólafur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir