Ný dönsk

Ný dönsk

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Ný dönsk er án efa ein af betri hljómsveitum íslenskrar rokksögu, enda hefur hún notið mikilla vinsælda allt frá stofnun árið 1987. Mikið stendur til í tilefni af 20 ára afmælinu og verða allar plötur sveitarinnar endurútgefnar, auk þess sem bæði safnplata og DVD-diskur koma út. Þá má ekki gleyma stórtónleikum sem haldnir verða bæði í Reykjavík og á Akureyri. MYNDATEXTI Ný dönsk í dag Frá vinstri: Jón, Ólafur, Stefán og Björn. "Það er nú bara þannig að núna leyfist hljómsveitum að verða gamlar. Fyrir 20 árum mátti það ekkert," segir Ólafur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar