Kristbjörg Kjeld

Kristbjörg Kjeld

Kaupa Í körfu

Fyrir rúmum 50 árum fór ung leikkona, Kristbjörg Kjeld, með hlutverk Katrínar í leikritinu "Horft af brúnni" í Þjóðleikhúsinu. Á föstudagskvöld var Kristbjörgu fagnað sérstaklega í tilefni 50 ára leikafmælisins eftir 50. sýningu Vesturports á leikritinu Ást. Sagði hún við blaðamann að sér fyndist enn jafn skemmtilegt að leika en hún fengi þó enn sviðsskrekk. "Það lagast ekkert," bætti hún við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar