LOGOS

LOGOS

Kaupa Í körfu

Lögmannsstofan LOGOS fagnaði í fyrradag 100 ára óslitinni lögmannsþjónustu. Stofan rekur sögu sína allt til ársins 1907 þegar Sveinn Björnsson, sem síðar varð fyrsti forseti Íslands, opnaði fyrstu lögmannsstofu landsins. Jakob R. Möller, lögmaður á LOGOS, Björg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar HÍ, og Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, voru meðal gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar