Vilhjálmur Einarsson og innipúkarnir

Steinunn Ásmundsdóttir

Vilhjálmur Einarsson og innipúkarnir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var upplifun fyrir börnin níu í Innipúkahópnum á leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöðum, þegar Vilhjálmur Einarsson, ólympíumethafi og fv. rektor Menntaskólans á Egilsstöðum, fór með þau í skoðunarferð um elsta hluta bæjarins. Hann sagði þeim frá lífinu í gamla daga, litríkum íbúum, hænsnakofum, fyrstu húsbyggingunum í bænum og ýmsum gamanmálum tengdum fólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar